Billy Wilder
austurrísk-amerískur kvikmyndaleikstjóri (1906-2002) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Billy Wilder (22. júní 1906 - 27. mars 2002) var austurrísk-amerískur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Ferill hans í Hollywood spannaði fimm áratugi og er hann talinn einn af snjöllustu og fjölhæfustu kvikmyndagerðarmönnum klassískrar Hollywood kvikmyndagerðar. Hann var átta sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikstjóri, vann tvisvar, og 13 sinnum til Óskarsverðlauna fyrir handrit og vann þrisvar.
Remove ads
Kvikmyndaskrá
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads