Bjarkey Gunnarsdóttir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (f. 27. febrúar 1965) var þingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð frá 2013 til 2024. Hún var matvælaráðherra Íslands frá 9. apríl til 17. október 2024. Hún tók við embættinu af Svandísi Svavarsdóttur í annari ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Bjarkey var varaþingmaður fyrir flokkinn frá 2003 til 2013 og var fyrst kjörin á þing fyrir flokkinn í alþingiskosningunum 2013. Hún gaf ekki kost á sér í alþingiskosningum 2024.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads