Bjarni Bjarnason
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bjarni Bjarnason á Sjöundá (11. janúar 1761 - 4. október 1805) er einn af þekktustu morðingjum í sögu Íslands en hann og Steinunn Sveinsdóttir myrtu í sameiningu maka sína. Var það upphafið að morðmáli sem kallað er morðin á Sjöundá. Þau voru bæði dæmd til dauða en enginn böðull fékkst til að höggva þau. Steinunn lést í fangelsinu, en Bjarni var fluttur til Noregs og tekinn af lífi í Kristianssand 4. október 1805 eftir misheppnaða flóttatilraun úr tukthúsinu á Arnarhóli í Reykjavík árinu áður.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads