4. október

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

4. október er 277. dagur ársins (278. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 88 dagar eru eftir af árinu.

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - 78 létust þegar Siberia Airlines flug 1812 fórst á leið frá Tel Aviv til Novosibirsk.
  • 2002 - Bandaríski tóbaksframleiðandinn Philip Morris var dæmdur til að greiða ekkju krabbameinssjúklings bætur.
  • 2003 - Sjálfsmorðssprengjumaður myrti 19 á bar í Haífa í Ísrael.
  • 2004 - Bandaríska geimfarið SpaceShipOne hlaut Ansari X-verðlaunin þegar þau voru veitt í fyrsta sinn.
  • 2011 - Um hundrað manns létust þegar bílsprengja sprakk í Mógadisjú.
  • 2011 - Yfir 200 fórust vegna flóða í ánni Mekong í Kambódíu.
  • 2015 - 100 létust í sjálfsmorðssprengjuárás sem gerð var á friðargöngu í Ankara í Tyrklandi.
  • 2016 - Fellibylurinn Matthew gekk á land á Haítí þar sem hann olli miklu tjóni og 546 dauðsföllum.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads