Bjarni Tryggvason
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bjarni Tryggvason (fæddur 21. september 1945, látinn 5. apríl 2022) var kanadískur geimfari af íslenskum ættum. Hann fæddist í Reykjavík, á Íslandi en bjó í Vancouver, Kanada. Hann fluttist til Kanada 7 ára gamall með foreldrum sínum. Hann er eðlisverkfræðingur að mennt og fór í 12 daga geimferð árið 1997. Í þeirri ferð voru gerðar rannsóknir á breytingum á lofthjúpi jarðar. Hann var fyrsti geimfarinn sem ættaður var frá Norðurlöndunum. Bjarni eignaðist tvö börn með fyrrverandi eiginkonu sinni.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads