24 stundir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

24 stundir var íslenskt dagblað sem kom fyrst út 6. maí 2005 en hét þá Blaðið. Nafninu var breytt í 24 stundir 9. október 2007 og blaðið kom síðast út 9. október 2008. 24 stundum var dreift á heimili um allt land endurgjaldslaust. Útgefandi 24 stunda var Árvakur hf.

Ritstjórar 24 stunda voru:

Remove ads

Útgefandi

Útgáfufélag 24 stunda var Árvakur hf. 24 stundir hétu áður Blaðið en það var stofnað af Karli Garðarssyni, Sigurði G. Guðjónssyni og Steini Kára Ragnarssyni sem áttu bróðurpart hlutafjár við stofnun. Í desember 2005 keypti Árvakur - útgáfufélag Morgunblaðsins 50% hlutafjár í Ári og Degi og keypti síðan félagið að fullu 2007.

Tengill

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads