Desember

tólfti mánuður ársins From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Desember eða desembermánuður er tólfti og síðasti mánuður ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. Hann er nefndur eftir latneska töluorðinu decem sem þýðir tíu (enda oft skrifaður Xber á latínu). Desember var tíundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar
Remove ads

Hátíðisdagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads