Kakkalakkar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kakkalakkar (fræðiheiti: Blattodea) er ættbálkur skordýra og er algengt meindýr í húsum. Til eru ýmsar tegundir kakkalakka eins og til dæmis grænklakki[1] (Panchlora peruana), austræni kakkalakki (Blatta orientalis), litli (þýski) kakkalakki (Phyllodromia germanica), stóri (ameríski) kakkalakki (Periplaneta americana) og suðræni kakkalakki (Periplenata australiasis).

Remove ads
Tenglar
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads