Blikönd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Blikönd (fræðiheiti Polysticta stelleri ) er fugl af andaætt.Blikönd er smávaxin sjóönd sem verpir á ströndum heimskautasvæða í Austur-Síberíu og Alaska. Hreiðrið er á mýrlendri túndru[1] nálægt sjó og í því eru 6-10 egg.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads