Viðkvæmar tegundir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Viðkvæmar tegundir eru þær tegundir lífvera sem eru líklegar til að lenda í hættu á útdauða ef aðstæður breytast ekki. Viðkvæm tegund er flokkur í flokkunarkerfi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Thumb

Á Rauða lista IUCN yfir viðkvæmar tegundir eru 5297 dýrategundir, 4914 jurtir og ein tegund frumvera.

Dæmi um viðkvæmar tegundir eru ísbjörn, hávella, ýsa og blöðruselur.

Remove ads

Myndasafn

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads