Viðkvæmar tegundir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Viðkvæmar tegundir eru þær tegundir lífvera sem eru líklegar til að lenda í hættu á útdauða ef aðstæður breytast ekki. Viðkvæm tegund er flokkur í flokkunarkerfi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Á Rauða lista IUCN yfir viðkvæmar tegundir eru 5297 dýrategundir, 4914 jurtir og ein tegund frumvera.
Dæmi um viðkvæmar tegundir eru ísbjörn, hávella, ýsa og blöðruselur.
Remove ads
Myndasafn
- Blöðruselur
- Ýsa
- Ísbjörn
- Hávella
- Beinhákarl
- Búrhvalur
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads