Boeing 737

From Wikipedia, the free encyclopedia

Boeing 737
Remove ads

Boeing 737 er bandarísk tveggja hreyfla mjóþota hönnuð og framleidd af Boeing. Flugvélin var upprunnulega hönnuð á 7. áratugnum en hefur verið gerð alls í fjórum kynslóðum. Kynslóðirnar eru Original, Classic, Next-Generation (NG) og MAX. Boeing 737 er mest framleidda farþegaþota allra tíma með yfir 11,000 eintök framleidd.[1]

Thumb
Samanburður á fyrstu þremur kynslóðum Boeing 737
Thumb
Air Berlin Boeing 737-800 NG á leið til lendingar


Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads