Bombini
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bombini er ættflokkur stórra og loðinna býa sem nærast á blómasafa eða frjóum. Margar tegundir eru félagsdýr, með bý með allt að nokkur hundruð einstaklinga; aðrar tegundir, áður taldar til sjálfstæðrar ættkvíslar (Psithyrus), sníkja á búum félagsdýranna. Einungis ein ættkvísl er núlifandi í flokkinum, Bombus, humlurnar.[1] Steingerfingar nokkurra útdauðra ættkvísla svo sem Calyptapis og Oligobombus hafa fundist.[2] Ættflokkinum var lýst af Pierre André Latreille 1802.
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads