Garðhumla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Garðhumla (fræðiheiti: Bombus hortorum) er tegund af humlum. Hún finnst víða um Evrópu, norður að 70°N.[2]
Drottningin er 19 til 22 mm og þernurnar og þernurnar eru oft jafnstórar. Hún er svört með gulum röndum og hvítum afturenda, en nær alsvört afbrigði finnast.[3]
Hún er talin hafa komið til Íslands um 1960, en finnst enn aðallega á SV hluta landsins.[4]



Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads