Garðhumla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Garðhumla
Remove ads

Garðhumla (fræðiheiti: Bombus hortorum) er tegund af humlum. Hún finnst víða um Evrópu, norður að 70°N.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Drottningin er 19 til 22 mm og þernurnar og þernurnar eru oft jafnstórar. Hún er svört með gulum röndum og hvítum afturenda, en nær alsvört afbrigði finnast.[3]

Hún er talin hafa komið til Íslands um 1960, en finnst enn aðallega á SV hluta landsins.[4]

Thumb
Garðhumla er með mjög langa tungu til að ná í safa í djúpum blómum
Thumb
Drottning
Thumb
Svart afbrigði á oregano
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads