Bon Iver

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bon Iver
Remove ads

Bon Iver er bandarísk indíþjóðlaga hljómsveit stofnuð árið 2006 af söngvaranum Justin Vernon. Hljómsveitin samanstendur af Vernon, Sean Carey, Michael Lewis, Matthew McCaughan, Andrew Fitzpatrick, og Jenn Wasner.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...

Vernon gaf út fyrstu plötu Bon Iver, For Emma, Forever Ago, á eigin vegum í júlí 2007. Árið 2012 hlaut hljómsveitin Grammy-verðlaun fyrir bestu óhefðbundnu plötuna (Best Alternative Music Album) fyrir samnefndu plötuna, Bon Iver. Platan þeirra I, I (2019) hlaut Grammy tilnefningu fyrir plötu ársins. Nafnið „Bon Iver“ er dregið af franska frasanum bon hiver sem þýðir „góður vetur“.

Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • For Emma, Forever Ago (2007)
  • Bon Iver (2011)
  • 22, A Million (2016)
  • I, I (2019)
  • Sable, Fable (2025)

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads