Bootlegs
Íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bootlegs er íslensk þungarokks-hljómsveit.[1] Hún var stofnuð árið 1986 og starfaði til 1991 og gaf út 2 plötur á tímabilinu.
Hljómsveitin kom aftur saman árið 1998 og hélt þá endurkomu tónleika með flest öllum sem höfðu starfað með hljómsveitinni í fyrri tíð og voru þessir tónleikar gefnir út á disk árið 2006. Árið 2004 héldu þeir nokkra tónleika með nýjum trommuleikara en 2010 varð hljómsveitin aftur skipuð upprunulegu meðlimunum. 2015 gaf hljómsveitin út nýtt efni eftir 25 ár frá síðustu plötu, plötuna Ekki fyrir viðkvæma.
Remove ads
Útgefin verk
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads