Borís Spasskíj
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Borís Vasíljevítsj Spasskíj (rússneska: Бори́с Васи́льевич Спа́сский) (30. janúar 1937 – 27. febrúar 2025[1]) var sovésk-franskur stórmeistari í skák. Hann var tíundi heimsmeistarinn í skák og hélt titlinum frá 1969 til 1972. Hann fluttist frá Sovétríkjunum til Frakklands 1976 og varð franskur ríkisborgari 1978 en sneri aftur til Rússlands árið 2012.
Remove ads
Tenglar
- „Boris Spassky rifjar upp einvígi aldarinnar“. mbl.is. 10. ágúst 2002.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads