Borussia Dortmund

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Borussia Dortmund (BVB) er knattspyrnufélag frá Dortmund sem spilar í þýsku Bundesligunni. Liðið hefur unnið Bundesliga 5 sinnum, síðast 2012 og efstu deild alls 8 sinnum. Það hefur einu sinni unnið Meistaradeild Evrópu, árið 1997.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...

Liðið spilar á Westfalenstadion sem er stærsti völlur Þýskalands og eru hæstu meðaláhorfendatölur í heimi hjá BVB.

Remove ads

Stuðningsmenn

Borussia Dortmund er eitt af vinsælustu félögum bæði Þýskalands og Evrópu, og á marga stuðningsmenn, heimaleikir Dortmund eru þekktir fyrir að vera fjörugir.

Ruhr-nágrannaslagurinn

Thumb
Borussia Dortmund gegn Schalke

Dortmund hefur í gegnum tíðina átt marga slagi við nágranna sína í Ruhrhéraði Schalke 04 enda eru þetta stærstu félögin á svæðinu.

Þekktir leikmenn félagsins

Remove ads

Þjálfarar

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads