FC Schalke 04
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fußballclub Gelsenkirchen-Schalke 04 e. V., yfirleitt þekkt sem FC Schalke 04 er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Gelsenkirchen. Þeirra helstu erkifjendur eru Borussia Dortmund.
Félagið féll úr Bundesliga árið 2021.
Remove ads
Árangur FC Schalke
Sigrar
- Þýskir meistarar: 7
- 1934, 1935, 1937, 1939, 1940, 1942, 1958
- Þýska bikarkeppnin: 5
- 1937, 1971–72, 2000–01, 2001–02, 2010–11
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads