Botnhaf
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Botnhaf er hafsvæði í Eystrasalti. Það er syðri hluti Helsingjabotns milli Svíþjóðar og Finnlands en Kverkin skilur milli þess og Botnvíkur í norðri. Í suðri eru Skerjagarðshaf og Álandshaf.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads