Brönugrasaætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Brönugrasaætt
Remove ads

Brönugrasaætt er stærsta ætt blómplantna, og telur um 28.000 tegundir, en ekki er hún að sama skapi fyrirferðarmikil í gróðri; oftast vaxa brönugrös dreift og í litlum stofnum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Type genus ...

Öll lifa brönugrösin í sambýli við rótarsvepp sem sér þeim að verulegu leyti, og stundum alveg, fyrir vatni og steinefnum. Fræin eru örsmá og mjög frábrugðin venjulegum fræjum.


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads