Laukabálkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Laukabálkur
Remove ads

Laukabálkur (fræðiheiti: Asparagales) er ættbálkur einkímblöðunga. Einkennisætt ættbálksins er sperglaætt (Asparagaceae) en hverjar aðrar ættir hafa verið settar í þennan ættbálk hefur verið mjög mismunandi í gegnum tíðina.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættir ...
Remove ads

Ættir

Skv. APG II-kerfinu frá 2004.
  • Laukabálkur (Asparagales)
    Laukætt (Alliaceae)
    [+ Agapanthaceae]
    [+ Hjarðliljuætt (Amaryllidaceae)]
    Sperglaætt (Asparagaceae)
    [+ Þyrnililjuætt (Agavaceae)]
    [+ Aphyllanthaceae]
    [+ Hesperocallidaceae]
    [+ Hyacinthaceae]
    [+ Laxmanniaceae]
    [+ Ruscaceae]
    [+ Themidaceae]
    Asteliaceae
    Blandfordiaceae
    Boryaceae
    Doryanthaceae
    Hypoxidaceae
    Sverðliljuætt (Iridaceae)
    Ixioliriaceae
    Lanariaceae
    Brönugrasaætt (Orchidaceae)
    Tecophilaeaceae
    Grasviðarætt (Xanthorrhoeaceae)
    [+ Asphodelaceae]
    [+ Hemerocallidaceae]
    Xeronemataceae

Þar sem "+ ..." merkir mögulega sérstaka ætt sem þá er klofin úr fyrrnefndri ætt.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads