Breiðablik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Breiðablik
Remove ads

Breiðablik er íslenskt ungmennafélag sem keppir í dansi, frjálsum íþróttum, karate, knattspyrnu, kraftlyftingum, körfuknattleik, rafíþróttum, skíðaíþróttum, sundi og taekwondo.

Staðreyndir strax Stofnað, Leikvöllur ...

Félagið var stofnað 12. febrúar 1950.

Umgjörðin sem Breiðablik hefur uppá að bjóða er ein sú langbesta á Íslandi í dag enda hefur liðið tvö knattspyrnuhús í Kópavogi að velja úr ásamt frábærum grasvöllum um allan Kópavogsbæ. Kópavogsvöllur er heimavöllur liðsins.

Kvennalið Breiðabliks í fóltbolta varð fyrsta íslenska knattspyrnuliðið til að komast í riðlakeppni í Evrópukeppni þegar þær tóku þátt í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu 2021-2022.

Remove ads

Titlar

Knattspyrna kvenna

Knattspyrna karla

Körfuknattleikur kvenna

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads