Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu (Lengjubikar kvenna) er knattspyrnukeppni sem haldin er síðla vetrar og á vorin á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Mótið er helsta æfingarmót íslenskra félagsliða og fer úrslitaleikurinn að jafnaði fram fáeinum dögum fyrir upphaf Íslandsmótsins. Mótið var fyrst haldið árið 2001.

Staðreyndir strax Stofnuð, Ríki ...
Remove ads

Sigurvegarar

ÁrSigurvegariÚrslitÍ öðru sæti
2001Breiðablik
2002KR
2003Valur
2004ÍBV
2005Valur
2006Breiðablik
2007Valur2-1 (1-0)KR
2008KR4-0 (1-0)Valur
2009Þór/KA3-2 (0-1)Stjarnan
2010Valur2-0 (1-0)Fylkir
2011Stjarnan2-1 (0-1)Valur
2012Breiðablik3-2 (2-1)Valur
2013Stjarnan4-0Valur
2014Stjarnan3-0Breiðablik
2015Stjarnan3-0Breiðablik
2016ÍBV3-2Breiðablik
2017-
2018-

Heimild

  • „Mótalistinn í Ísland“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 17. september 2018.
Knattspyrna Deildarbikarkeppni kvenna • Lið í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu 2018 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu deildarbikarkeppni kvenna (2001-2018) 

1972

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011
2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads