Bretavatn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bretavatn er stöðuvatn á Mýrum í um 20 km fjarlægð í vestur frá Borgarnesi við Þjóðveg 54. Munnmælasagnir herma að Bretar nokkrir, sem höfðu bjargast úr skipsskaða við ströndina, drukknuðu í því þegar þeir leituðu byggða.[1]

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads