Brian Epstein
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brian Epstein (19. september 1934 – 27. ágúst 1967) var enskur athafnamaður sem er þekktastur fyrir að hafa verið umboðsmaður Bítlanna. Hann var einnig umboðsmaður annarra tónlistarmanna eins og Gerry & The Pacemakers, Billy J. Kramer og The Dakotas, og Cilla Black.
Epstein greiddi fyrir fyrsta hljómplötusamningi Bítlanna með því að láta taka upp prufu í Decca-hljóðverinu og fá með því Parlophone, lítið merki í eigu EMI, til að gefa þá út árið 1962.
Brian Epstein lést árið 1967 úr of stórum skammti eiturlyfja á heimili sínu í London, 32 ára að aldri.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads