Decca Records

bresk-bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia

Decca Records
Remove ads

Decca Records er bresk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1929 af Edward Lewis. Árið 1934 var bandaríska deild útgáfunnar stofnuð af Lewis, Jack Kapp (fyrsti forstjóri Decca Records USA), og Milton Rackmil. Árið 1937 seldi Lewis bandaríska Decca sem leiddi til þess að lítil tengsl voru á milli bandaríska og breska Decca í marga áratugi.[1] Nú til dags eru báðar deildirnar hluti af Universal Music Group. Bandaríska Decca varð að lokum MCA Records.

Staðreyndir strax Móðurfélag, Stofnað ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads