Brian Griffin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brian Griffin er hundur Griffin fjölskyldunnar í þáttunum Family Guy.[1] Hann er hvítur labrador hundur. Í þáttunum er Brian gerður mannlegur en hann talar, keyrir bíl og stendur á tveimur fótum en þó koma alltaf senur þar sem hann hagar sér klárlega eins og hundur.[2]
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads