Brian May

enskur tónlistarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Brian May
Remove ads

Brian Harold May (fæddur 19. júlí 1947) er enskur tónlistarmaður, þekktastur fyrir að hafa verið aðalgítarleikari hljómsveitarinnar Queen. May lauk doktorsgráðu í stjarneðlisfræði frá Imperial College London árið 2007.

Thumb
May árið 2017.

May hlaut riddaratign bresku krúnunnar árið 2023. [1]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads