Briggskip

From Wikipedia, the free encyclopedia

Briggskip
Remove ads

Briggskip er tvímastra seglskip með rásegl á báðum möstrum, auk stagsegla og hugsanlega gaffalsegls á aftara mastrinu. Þessi tegund skipa kom fram um miðja 18. öld og var algeng fram á seinni hluta 19. aldar. Briggskip voru meðal algengustu kaupskipa á 18. öld þar sem þau voru afar hraðskreið þegar þau höfðu meðbyr. Til dæmis notuðu Danir þau mikið til að sigla til Indlands, Íslands og Grænlands. [1]

Thumb
Teikning af briggskipinu USS Bainbridge sem var smíðað árið 1842.

Nafnið er úr ensku og er dregið af nafni annarrar tegundar seglskipa; brigantínu.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads