Broddastör

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Broddastör (fræðiheiti: Carex microlochin) er stör með stíft strá sem ber tíu blóm. Hún vex í votlendi.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Á Íslandi vex broddastör um allt land, bæði á láglendi og á hálendinu í um og yfir 600m hæð.[1][2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads