Buzz Aldrin

Bandarískur geimfari og annar maðurinn á tunglinu From Wikipedia, the free encyclopedia

Buzz Aldrin
Remove ads

Buzz Aldrin (fæddur 20. janúar 1930 sem Edwin Aldrin) er fyrrverandi bandarískur geimfari og orrustuflugmaður. Hann er frægastur fyrir að hafa verið annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið á eftir Neil Armstrong. Það gerði hann í annarri og síðustu geimferð sinni, með Apollo 11 þann 20. júlí 1969. Hann varði, ásamt Armstrong tveimur og hálfri klukkustund á yfirborði tunglsins á meðan Michael Collins var á sporbraut fyrir ofan. Hann breytti nafni sínu formlega í Buzz árið 1988.

Staðreyndir strax Fæddur, Tími í geimnum ...

Bósi Ljósár úr teiknimyndinni Leikfangasaga heitir eftir Buzz Aldrin.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads