C-lykill

From Wikipedia, the free encyclopedia

C-lykill
Remove ads

C-lykill er lykill notaður í nótnaskrift til að tákna staðsetningu nótunnar mið-C. Hann var á öldum áður mest notaði lykillinn, og var til einn fyrir hverja söngrödd. Í dag eru einungis alt- og tenór-lyklarnir notaðir. Þeir eru með sjaldgæfustu lyklunum: Alt-lykill er vanalega notaður af víólum og tenór Viola da Gama og stundum notaður af básúnum, tenór-lykillinn er stundum notaður af fagottum, sellóum, kontrabössum og básúnum til að forðast of mikið af aukalínum. Myndir af þessum tveimur lyklum eru hér til hliðar.

Thumb
Altlykill.
Thumb
Tenórlykill.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads