Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskaland)
Þýskur stjórnmálaflokkur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kristilegi demókrataflokkurinn (þýska: Christlich Demokratische Union Deutschlands eða CDU) er hægri-sinnaður stjórnmálaflokkur í Þýskalandi. Einhverjir frægustu kanslarar Þýskalands úr röðum kristilegra demókrata eru Konrad Adenauer, Helmut Kohl og Angela Merkel.
Systurflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi er Kristilega sósíalsambandið (CSU). Flokkarnir bjóða saman fram í kosningum á þýska sambandsþingið.
Remove ads
Formenn Kristilega demókrataflokksins
Formenn Kristilega demókrataflokksins frá árinu 1950 hafa verið:
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads