Canadian Kennel Club
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Canadian Kennel Club (CKC) er kanadískt hundaræktarfélag stofnað árið 1888. Það er ekki meðlimur í FCI heldur viðurkennir um 160 hundategundir og heldur utan um 25 þúsund meðlimi og 700 tegundafélög innan Kanada. Í nafni dótturfélagsins Apex Publishing Limited gefur félagið út tímaritið Dogs in Canada Magazine.
Hópar
Canadian Kennel Club flokkar viðurkenndar hundategundir í eftirfarandi hópa:
- Sporting dogs
- Hounds
- Working dogs
- Terriers
- Toys
- Non-Sporting
- Herding
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads