Fédération Cynologique Internationale

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fédération Cynologique Internationale (FCI) er félag sem heldur utan um mörg hundaræktarfélög í heiminum og setur viðmið um skiptingu hundategunda.

Saga

Félagið var stofnað 22. maí 1911 af Belgíu (Société Royale Saint-Hubert), Frakklandi (Société Centrale Canine de France), Hollandi (Raad van Beheer op Kynologisch Gebied), Þýskalandi (Kartell für das Deutsche Hundewesen en und Die Delegierten Kommission) og Austurríki (Osterreichischer Kynologenverband). Félagið dró saman segl sín á meðan á fyrri heimsstyrjöldinni stóð en var endurstofnað af Société Centrale Canine de France og Société Royale Saint-Hubert árið 1922.

FCI starfar nú meðal 80 félaga í jafn mörgum löndum og viðurkenna alls 332 hundategundir. Árið 1885 var þeim skipt í 20 hópa en þeim var fækkað í 11 á 20. öld og allt niður í 10 hópa árið 1950. Hver hópur hefur undirkafla.

Remove ads

Skipting hundanna

  1. Smala- og rekstrarhundar (þó ekki svissneskur búhundur)
  2. Varð- og vinnuhundar
  3. Terrier-hundar
  4. Langhundar
  5. Spísshundar
  6. Þefhundar
  7. Bendar
  8. Sækjar og vatnahundar
  9. Kjölturakkar
  10. Mjóhundar

Aðildafélög

Nánari upplýsingar Land, Nafn ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads