Carl Gustav Jacob Jacobi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Carl Gustav Jacob Jacobi (10. desember 1804 – 18. febrúar 1851) var þýskur stærðfræðingur. Hann átti hlut að máli við þróun svokallaðra elliptískra falla, en það er flokkur falla sem kemur fram við andhverfur sérstakra heilda. Með því að beita elliptískum föllum innan talnafræðinnar (number theory) tókst honum að sanna ályktun Fermats um það að sérhverja náttúrulega tölu mætti skrifa sem summu fjögurra eða færri ferningstalna. Hann átti líka þátt í þróun ákveða af fylkjum og í aflfræði.

Remove ads
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads