18. febrúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

18. febrúar er 49. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 316 dagar (317 á hlaupári) eru eftir af árinu.

JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2004 - 320 létust þegar sprenging varð í járnbrautarlest í Íran.
  • 2010 - Forseta Níger, Mamadou Tandja, var steypt af stóli af hópi hermanna undir stjórn Salou Djibo.
  • 2011 - Bókabúðin Mál og menning tilkynnti um gjaldþrot eftir margra ára rekstur við Laugaveg.
  • 2012 - 3/4 kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu um stöðu rússnesku í Lettlandi höfnuðu því að hún yrði annað opinbert mál landsins.
  • 2016 - Rússneska farsímafyrirtækið VimpelCom samþykkti að greiða bandarískum og hollenskum yfirvöldum 795 milljón dala sekt vegna spillingar á árunum 2006-12.
  • 2018 - Iran Aseman Airlines flug 3704 hrapaði í Sagrosfjöllum með þeim afleiðingum að allir 65 um borð fórust.
  • 2021 - Mars 2020: Marsbíllinn Perseverance og dróninn Ingenuity lentu á yfirborði Mars eftir 7 mánaða geimferð.
  • 2022 - Hin árlega öryggisráðstefna í München var haldin, en Rússland sniðgekk hana.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads