Carson City

höfuðborg Nevada í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Carson City
Remove ads

Carson City er höfuðborg Nevada-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi borgarinnar var um 58.000 árið 2023.[1] Borgin er nefnd eftir landkönnuðinum Kit Carson og var hún viðkomustaður fólks á leið til Kaliforníu. Borgarmörkin ná að landamærum Kaliforníu. Carson City byggðist fyrst upp á námugreftri en gull fannst í nágrenninu. Borgin er í tæpum 1500 metra hæð og er hitastig í desember/janúar tæp 1 gráða. Tahoe-vatn, vinsæll ferðamannastaður er í um 10 km í vestur frá borginni og borgin Reno rétt fyrir norðan.

Thumb
Nevada State Museum.
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads