Catullus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Catullus
Remove ads

Gaius Valerius Catullus, þekktastur sem Catullus (um 84 f.Kr. — um 54 f.Kr.) var eitt af áhrifamestu skáldum Rómaveldis á 1. öld f.Kr. Catullus var meðal hinna svonefndu ungskálda eða neoteroi. Helstu fyrirmyndir þeirra voru grísk skáld, einkum skáld frá helleníska tímanum á borð við Kallímakkos, og lýrísk skáld á borð við Saffó.[1]

Thumb
Gaius Valerius Catullus

Neðanmálsgreinar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads