Líbanonsedrus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Líbanonsedrus
Remove ads

Líbanonsedrus (fræðiheiti: Cedrus libani) er sígrænt tré af þallarætt. Flestar heimildir[2][3][4][5][6][7][8][9] telja að hann skiptist í tvær undirtegundir, en nokkrar[10][11] telja hann Atlassedrus (Cedrus atlantica) og Kýpursedrus (Cedrus brevifolia) til hans. Ekki er endanlega útkljáð með það.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Hann er ættaður frá austurhluta Miðjarðarhafssvæðisins (Tyrkland, Sýrland og Líbanon).[12]

Thumb
Barr
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads