Ýviðarætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ýviðarætt (fræðiheiti: Taxaceae)[2] er ætt sígrænna barrtrjáa. Yfirleitt eru þau lítil tré eða runnar. Einhver ágreiningur er um hvort Cephalotaxus og Torreya eigi að teljast aðskilin ætt: Cephalotaxaceae.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads