Lækjafræhyrna (fræðiheiti: Cerastium cerastoides[1]) er lágvaxin jurt sem vex á norðurslóðum í deiglendi. Hún blómstrar í júní, hvítum blómum sem sitja eitt á hverjum stilk. Blómin eru með fimm krónublöð með skerðingu í endann. [2]
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

|
| Vísindaleg flokkun |
|
|
| Tvínefni |
Cerastium cerastoides (L.) Britton |
| Samheiti |
|
Stellaria multicaulis Willd. Stellaria glareosa Turcz. ex Steud. Stellaria elegans Ser. Stellaria cerastoides L. Provancheria cerastoides (L.) B. Boiv. Dichodon cerastoides (L.) Reichenb. Dichodon argaeum (Boiss. & Bal.) S. Ikonnikov Cerastium trigynum Vill. Cerastium stellarioides Hartm. Cerastium rupestre Fisch. ex Ser. Cerastium refractum All. Cerastium nivale D. Don ex Nym. Cerastium lapponicum Crantz Cerastium lagascanum C. Vicioso Cerastium elegans Fisch. ex Ser. Cerastium cerastoides var. taiwanianum S.S. Ying Cerastium cerastoides var. morrisonense Hayata Cerastium cerastoides var. lanceolatocalyx Y. Hazit Cerastium cerastoides f. glandulosa K. Micevski Cerastium cerastoides var. foliosum Yu.P. Kozhevnikov Cerastium cerastoides var. foliosum Yu. P. Kozhevnikov Cerastium argaeum Boiss. & Balansa Centunculus alpinus Scop. Arenaria trigyna (Vill.) Shinners Arenaria argaea (Boiss. & Balansa) Shinners Alsine multicaulis E. H. L. Krause |
Loka
Lækjafræhyrna vex um allt land en er algengari á hálendi ofan við 1000 metra.[3]
Á Íslandi er lækjafræhyrna þekktur hýsill fyrir sveppinn fræhyrnublaðmyglu.[4]