Fræhyrnublaðmygla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fræhyrnublaðmygla (fræðiheiti: Peronospora alsinearum) er sveppategund af blaðmygluætt. Fræhyrnublaðmygla er sníkjusveppur á fræhyrnum og finnst meðal annars á Íslandi.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Útbreiðsla

Fræhyrnublaðmygla finnst víða um heim. Hún er þekkt í Kaliforníu, Finnlandi, Þýskalandi, Bretlandi, Grikklandi, Möltu, Ástralíu[1] og Íslandi.[2] Fræhyrnublaðmygla er algeng um allt land.[2]

Hýslar

Fræhyrnublaðmygla sýkir á tegundum af ættkvísl fræhyrna (Cerastium).[3] Á Íslandi er þekkt að fræhyrnublaðmygla sýki músareyra (Cerastium alpinum), lækjafræhyrnu (Cerastium cerstoides), fjallafræhyrnu (Cerastium nigrescens) og haugarfa (Stellaria media).[2]


Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads