Charlie's Angels (kvikmynd)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Charlie's Angels er bandarísk gaman-hasarmynd sem var leikstýrt af McG. Kvikmyndin er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum frá 8. áratugnum. Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu leika þrjár konur sem vinna á einkaspæjarastofu.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...

Kvikmyndin er lauslega byggð á sjónvarpsþáttunum. John Forsythe úr upphaflegu seríunum sneri aftur sem rödd Charlies. Framhald myndarinnar kom út árið 2003 og heitir Charlie's Angels: Full Throttle.

Remove ads

Tenglar

Charlie's Angels (kvikmynd) á Internet Movie Database

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads