Lucy Liu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lucy Alexis Liu (kínverska: 劉玉玲 Liú Yùlíng, fædd 2. desember 1968), best þekkt sem Lucy Liu, er bandarísk leikkona og Emmy-verðlaunahafi. Hún kom fyrst fram á sjónarsviði fyrir leik sinn í gamanþáttunum Ally McBeal (1998-2002). Hún hefur einnig leikið í nokkrum vinsælum kvikmyndum, t.d. Kill Bill og Charlie's Angels.
Remove ads
Tenglar
- Lucy Liu á Internet Movie Database
- Lucy Liu á Notable Names Database
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads