Chris Farley
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Christopher Crosby Farley (15. febrúar 1964 – 18. desember 1997) var bandarískur leikari og grínisti. Hann öðlaðist frægð sína með leik í þáttunum Saturday Night Live og lék meðal annars í kvikmyndum á borð við Tommy Boy, Black Sheep og Beverly Hills Ninja. Farley lést úr ofneyslu eiturlyfja árið 1997.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads