Christopher Heyerdahl

From Wikipedia, the free encyclopedia

Christopher Heyerdahl
Remove ads

Christopher Heyerdahl er kanadískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Supernatural, New Moon og Stargate Atlantis.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...

Einkalíf

Heyerdahl er fæddur í Bresku Kólumbíu í Kanada og er af norskum og skorskum uppruna.

Ferill

Heyerdahl kom fyrst fram í sjónvarpsþættinum 21 Jump Street. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í mörgum af vinsælustu sjónvarpsþáttum nútímans: Stargate SG-1, Dead Zone, Saved, Smallville, Caprica og Human Target. Hann kefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Coyote Run, The Peacekeeper, Babel, Blade: Trinity og The Invisible.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...
Remove ads

Verðlaun og tilnefningar

Leo verðlaunin

  • 2010: Verðlaun sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir Sanctuary
  • 2009: Tilnefndur sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir Sanctuary
  • 2006: Verðlaun sem besti gestaleikari í dramaseríu fyrir The Collector

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads