Christopher Wren

From Wikipedia, the free encyclopedia

Christopher Wren
Remove ads

Sir Christopher James Wren (20. október 163225. febrúar 1723) var enskur hönnuður, stjörnufræðingur, rúmfræðingur og mesti enski arkitekt sinnar tíðar. Hann teiknaði 53 byggingar í London, þar á meðal Pálskirkjuna. Hann var einn af stofnendum Konunglega enska náttúrufræðifélagsins og verk hans á sviði vísinda voru hátt skrifuð af Isaac Newton og Blaise Pascal.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Málverk af Wren eftir Godfrey Kneller frá 1711.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads