Chromium
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Chromium er opinn vafri og þróunarverkefni sem deilir frumkóða með Google Chrome. Google Chrome bætir við ýmsum aukabúnaði sem ekki er dreift sjálfkrafa með Chromium, eins og PDF-lesara og stuðningi við Adobe Flash. Chromium er hannaður sem einfaldur flipavafri og kom fyrst út árið 2008.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads