Cindy Sampson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Cindy Sampson (fædd 27. maí 1978) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Rumours og Supernatural.

Staðreyndir strax Fædd, Ár virk ...

Einkalíf

Sampson er fædd og uppalin í Halifax, Nova Scotia.Stundaði hún nám við Randolph Academy of the Performing Arts.[1]

Ferill

Kvikmyndir

Stærsta kvikmyndahlutverk hennar hefur verið sem Zoe Ravena í Live Once, Die Twice . Fyrir kvikmyndina The Shrine þá þurfti hún að horfa á ákveðnar hryllingsmyndir fyrir hlutverk sitt.[2]

Sjónvarp

Í sjónvarpi þá hefur Cindy komið fram í þáttum á borð við Reaper, Supernatural og Rumours. Sampson sóttist upprunalega um hlutverk Belu Talbot í Supernatural en fékk ekki hlutverkið. Var henni síðan boðið hlutverk Lisa Braeden í staðinn.[3]

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads